Stjórn ÍsKos Í stjórnendateymi ÍsKos sitja Eva H. Önnudóttir, Ólafur Þ. Harðarson, Agnar Freyr Helgason, Hulda Þórisdóttir og Jón Gunnar Ólafsson. Hægt er að hafa samband við stjórnendateymi ÍsKos í gegnum netfangið icenes@hi.is.